Rammasamningur fyrir skrifstofu stjórnsýsluhindranaráðs Norrænu ráðherranefndarinnar

07.06.19 | Fjármögnunarmöguleiki
Skrifstofa stjórnsýsluhindranaráðsins hefur frá upphafi árs 2014 keypt utanaðkomandi ráðgjöf í þeim tilgangi að þróa áfram og auka fagleg gæði vinnu stjórnsýsluhindranaráðsins og til að létta á skrifstofunni þegar vinnuálag er mikið. Skrifstofan hyggst nú efna til útboðs um rammasamning vegna þessarar þjónustu sem byggir á reynslu undanfarinna ára af verkefnum og tímaáætlunum.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
Fim, 27/06/2019 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Noregur
Svíþjóð
Ísland

Meðal verkefna er að vera skrifstofunni innan handar þegar vinnuálag er mikið, liðsinna við stefnumótandi þróun á verkefnum stjórnsýsluhindranaráðsins út frá umboði þess og framkvæmdaáætlun ásamt undirbúningi undir fundi stjórnsýsluhindranaráðsins, stefnumótunarfundi, sumarfundi o.s.frv. og fundi skrifstofunnar með skrifstofum norrænu upplýsingaþjónustunnar og á árlegum vinnufundi. Umsækjendur þurfa að vera undir það búnir að takast á við verkefni með stuttum fyrirvara

Tengiliður