Samningur um að kortleggja tæknilegar og stafrænar lausnir til að bæta andlega heilsu barna og ungmenna á Norðurlöndum.

07.05.19 | Fjármögnunarmöguleiki
Norrænt samstarf um rafrænar heilbrigðislaunsir og stafræna væðingu hefur staðið lengi en börn og ungmenni hafa ekki verið sérstakur markhópur þessa samstarfs. Vitað er að andleg vanlíðan barna og ungmenna á Norðurlöndum fer vaxandi og að til eru allnokkur tæknileg og stafræn verkfæri og meðferðartilboð sem geta náð til og hjálpað þessum markhópi.

Upplýsingar

Þörf er á að kortleggja og safna saman þekkingu á því hvaða tæknilegu og stafrænu lausnir eru fyrir hendi og hver reynslan er af innleiðingu þeirra. 

Tengiliður