Samningur um greiningu norræna umhverfismerkisins Svansins með áherslu á hæfni stofnunarinnar til þess að laga sig að breytingum í umheiminum
Upplýsingar
Í greiningunni er miðað við stofnunina eins og hún er nú með norrænni samræmingu og ákvarðanatöku í hverju og einu landi ásamt þeirri stafrænu þróun sem nú stendur yfir á Svansmerkinu.