Samningur um greiningu norræna umhverfismerkisins Svansins með áherslu á hæfni stofnunarinnar til þess að laga sig að breytingum í umheiminum

20.05.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Tilgangurinn er að greina hvort stofnuninn í kringum Svansmerkið sé skipulögð með þeim hætti að hún geti mætt breytingum á markaði og hjá viðskiptavinum hratt og markvisst. Í greiningunni skal leggja áherslu á getu stofnunarinnar til þess að takast á við sameiginleg verkfæri og ferla til lengri tíma litið.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
Mon, 22/06/2020 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Finnland

Í greiningunni er miðað við stofnunina eins og hún er nú með norrænni samræmingu og ákvarðanatöku í hverju og einu landi ásamt þeirri stafrænu þróun sem nú stendur yfir á Svansmerkinu.