Samningur um greiningu varðandi Innleiðingu félagslega sjálfbærra grænna umskipta á Norðurlöndum

17.03.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Í verkefninu felst greining varðandi innleiðingu á félagslega sjálfbærra grænna umskipta á Norðurlöndum. Þessi greining á að miðast við þá grundvallarreglu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna að engin eigi að sitja eftir. Greiningin skal vera undirstaða undir framtíðaraðgerðir Norðurlandaráðs í tengslum við félagslega sjálfbær græn umskipti á Norðurlöndum.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
Fim, 16/04/2020 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Tengiliður