Samningur um kortlagningu og greinargerð um stjórnsýsluhindranir á sviði tolla og virðisaukaskatts á Norðurlöndum

07.06.19 | Fjármögnunarmöguleiki
Verkefni þess sem tekur að verkið felst í að kortleggja, greina og gera grein fyrir hvaða áhrif tilteknar stjórnsýsluhindranir hafi á hreyfanleika og hagvöxt á Norðurlöndum. Vinnan skal fela í sér framsetningu á tillögum að lausnum ásamt kostnaðarútreikningum varðandi hinar tilteknu stjórnsýsluhindranir.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
Fim, 27/06/2019 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Stjórnsýsluhindranaráðið ákvað á fundi sínum 8. apríl að veita fjármagni til þess að kortleggja og vinna greinagerð um svið tolla og virðisaukaskatts á Norðurlöndum.

Ástæða þess er að skrifstofa stjórnsýsluhindranaráðsins hefur komist að því að stjórnsýsluhindranir sem tengjast tollum og virðisaukaskatti séu meðal stóru áskorananna varðandi hreyfanleika á Norðurlöndum. Þetta er meðal annars staðfest með því að frá 2014 hefur verið tilkynnt til gagnagrunnsins um stjórnsýsluhindranir um mikinn fjölda stjórnsýsluhindrana á þessu sviði.

Tengiliður