Samningur um mat á áætlun um aðlögunarmál

07.09.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Norrænu löndin tóku á móti miklum fjölda flóttafólks árið 2015. Í kjölfar þess var stofnað til samstarfsáætlunar um aðlögun flóttafólks og innflytjenda árið 2016 fyrir tilstuðlan Norrænu ráðherranefndarinnar.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
fös, 16/10/2020 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Helsta markmiðið með áætluninni er að styðja við miðlun þekkingar og reynslu á sviði aðlögunarmála á milli norrænu landanna. Samstarfsáætlunin gildir út árið 2024 og nú er óskað eftir árangusmati á miðju tímabili.

Tengiliður