Samningur um mat á miðju tímabili á norrænni samstarfsáætlun í nýsköpunar- og atvinnumálum 2018–2021

17.03.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Tilgangurinn með matinu er að draga lærdóm af aðgerðum undir gildandi samstarfáætlun um norræna nýsköpunar- og atvinnustefnu 2018-21 til þess að bæta og styðja verðandi samstarfsáætlun ásamt framtíðaraðgerðum o.s.frv. í framlagi sviðs atvinnustefnu til þriggja þverfaglegra framkvæmdaáætlana vegna framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar 2030.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
fös, 24/04/2020 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Ísland
Grænland
Noregur
Svíþjóð

Framkvæmdaáætlanirnar munu taka við tillögum frá öllum ráðherranefndum og sviðum og gert er ráð fyrir að þær verði samþykktar af samstarfsráðherrunum í september 2020.

Tengiliður