Samningur um mat á Volt, menningar- og tungumálaverkefni fyrir börn og ungmenni, Norræna ráðherranefndin

29.04.19 | Fjármögnunarmöguleiki
Verkefnið felst í mati á Volt-verkefninu til þess að gera norrænu menningarmálaráðherrunum (MR-K) kleift að taka ákvörðun um framtíð þess.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
Mon, 27/05/2019 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Noregur
Svíþjóð
Ísland

Volt er menningar- og tungumálaverkefni fyrir börn og ungmenni sem ætlað er að örva áhuga ungmenna á listum, menningu og tungumálum hvers annars. Markhópurinn er Norðurlandabúar 25 ára og yngri.

Verkefnið er fjármagnað af MR-K og hefur Norræna menningargáttin umsjón með því: