Samningur um þróun kerfisbundinnar athugunar til þess að kortleggja sjálfbær innkaup í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

03.06.19 | Fjármögnunarmöguleiki
Nánari upplýsingar um hvernig gera skal tilboð í þróun kerfisbundinnar athugunar til þess að kortleggja sjálfbær innkaup í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og skila lokaskýrslu um rannsóknina.

Upplýsingar

Flokker
Opinber innkaup
Frestur
fös, 21/06/2019 - 02:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Grænland

UNOPS og Norræna ráðherranefndin ætla að ráða til sín ráðgjafa eða ráðgjafafyrirtæki til þess að styðja við þróun kerfisbundinnar athugunar til þess að kortleggja sjálfbær innkaup í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vinna skýrslu með raunverulegum dæmum sem meta og lýsa tengslunum. Verkefnið verður fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni og einnig stutt af UNOPS sem eru sérfræðingar í sjálfbærum innkaupum og munu aðstoða við að benda á mikilvægi þessa málefnis gagnvart sveitarstjórnum og ríkisstjórnum um heim allan og styðja við viðskiptatækifærin sem felast í sjálfbærni. Lokaskýrslan verður gjöf til Sameinuðu þjóðanna til stuðnings hnattrænni umræðu um sjálfbær innkaup sem er samþykkt og opinber tilskipun aðildarþjóðanna.

Tengiliður