Samstarfsáætlun Norðurlanda og Rússland um menntun og rannsóknir

27.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Meginmarkmið áætlunarinnar er að efla samstarf Norðurlanda og Rússland um menntun og rannsóknir með auknum hreyfanleika kennara, starfsfólks og nemenda, samstarfsnetum, sameiginlegum námskeiðum og annarri starfsemi sem miðar að sjálfbæru langtímasamstarfi.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Rússland

Allar norrænar stofnanir sem fást við æðri menntun og sem skilgreindar eru sem slíkar í löndum sínum geta tekið þátt í samstarfi um æðri menntun í tengslum við samstarfsáætlun Norðurlanda og Rússlandi. Í Rússlandi koma æðri menntastofnanir sem njóta fullrar viðurkenningar og sem falla undir ráðuneyti menntamála og rannsókna í Rússlandi til greina sem samstarfsstofnanir. Aðrar stofnanir og samtök koma til greina sem þátttakendur í samstarfsnetinu.

Tengiliður