Styrkir frá Norrænum starfsmannaskiptum (TJUT)

25.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Starfsmannaskipti gefa ríkisstarfsmönnum kost á að kynna sér stjórnsýslu annars staðar á Norðurlöndum en í heimalandinu. Styrkjunum er skipt árlega niður á löndin, einnig Álandseyjar, Færeyjar og Grænland, en umsjón með þeim hefur hópur tengiliða frá öllum löndunum, einnig Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Óskir þú eftir að taka þátt í norrænum starfsmannaskiptum byrjarðu á því að kanna möguleika á skiptum hjá yfirvöldum þess lands sem þú hefur áhuga á að starfa í.

Nánari upplýsingar veita tengiliðir í löndunum:

 

Danmörk: Moderniseringsstyrelsen

Alice Kjær Kisling, ali@modst.dk, +45 33 92 81 94

 

Finnland: Utbildningsstyrelsen

Ritva Ukkonen, ritva.ukkonen@cimo.fi, +358 (0)295 338 521

 

Ísland: Stjórnarráðið

Stefanía S. Bjarnadóttir, stefania.s.bjarnadottir@fjr.is, +354 545-9200

 

Noregur: Difi 

Berit M. Bergseth, Berit.Bergseth@difi.no, +4722451208

 

Svíþjóð: Universitets- och högskolerådet

Petra Göransson, petra.goransson@uhr.se, +46 10 4700659 

 

Færeyjar: Løgmansskrivstovan

Leivur Langgaard, leivurl@tinganes.fo, +298 556126 

 

Grænland: Fælles Offentlig Kompetenceudvikling

Ida Rasmussen, idar@nanoq.gl

 

Álandseyjar: Ålands landskapsregering

Pia Hollsten-Friman, pia.hollsten-friman@regeringen.ax, +358 18 25192