Styrkir Norrænna skógræktarrannsókna

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Upplýsingar um styrki Norrænna skógræktarrannsókna.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Styrkjum Norrænna skógræktarrannsókna (SNS) er ætlað að styðja við rannsóknir á skógrækt, skógum og öðru skóglendi, nýtingu timburs og annarrar trjávöru sem og á öðrum gildum skóga en þeim sem nýtast í ábataskyni. Sjóðurinn styrkir samstarf þar sem að minnsta kosti þrjú norræn lönd taka þátt. Lönd á grannsvæðum Norðurlanda geta einnig tekið þátt í samstarfinu.

Umsóknir um styrki og nánari upplýsingar