Styrkir Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumál

19.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Hér á eftir fara upplýsingar um hvernig sótt er um styrki hjá Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumál.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Countries
Álandseyjar
Danmörk
Finnland
Grænland
Færeyjar
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Styrkir Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumál

Vinnumálanefndin veitir styrki til norrænna verkefna á sviði vinnumála. Styrkirnir eru ætlaðir til greiningarverkefna, ráðstefna eða þemafunda sem stuðla að því að efla samstarf Norðurlanda um gagnkvæma miðlun reynslu á sviði vinnumála. Vinnumálanefndin styrkir verkefni sem hafa norrænt markmið og ná til að minnsta kosti þriggja landanna. Einnig er talið æskilegt að Álandseyjar, Færeyjar og Grænland komi þar að málum.

Almennar leiðbeiningar og upplýsingar um styrki

Nefndin biður umsækjendur að kynna sér eftirfarandi upplýsingar áður en þeir senda umsóknir til ritara vinnumálanefndarinnar. Í framhaldinu er hægt að fá nánari upplýsingar hjá nefndarritaranum. Hér á síðunni eru tenglar á umsóknareyðublað og leiðbeiningar um styrki sem nefndir Norrænu embættismannanefndarinnar um vinnumál (EK-A) veita.

Umsóknareyðublöð um styrki vinnumálanefndar

The Labour Market Committee application form for project funding

Auglýstir styrkir

Vinnumálanefndin auglýsir enga styrki til umsóknar eins og er.