Styrkir Norrænu samstarfsnefndarinnar um hug- og félagsvísindarannsóknir

09.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræna samstarfsnefndin um hug- og félagsvísindarannsóknir (NOS-HS) lýsir eftir umsóknum um styrki til Norrænna rannsóknasamstarfsverkefna - NORDic COllaborative Research Projects (NORDCORP). NOS-Hs vill efla norrænar rannsóknir og þróa nýog nýskapandi rannsóknasvið innan hug- og félagsvísinda.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
External organization
Norræna samstarfsnefndin um hug- og félagsvísindarannsóknir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Tengiliður