Styrkir til skógarmála

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Upplýsingar um styrki NordGen Forest og Norrænna skógarannsókna (SNS)

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Styrkjunum er ætlað að styðja við menntun, símenntun og þekkingarmiðlun milli fólks sem starfar eða stundar nám á sviðum sem tengjast framleiðslu trjáplantna eða trjáplöntufræja, aðferðum við endurræktun og endurnýjun skóga eða uppeldi trjáplantna. Styrki skal fyrst og fremst nýta til að greiða kostnað við ferðir, fæði og gistingu. Einnig má sækja um styrk fyrir kostnaði vegna vinnu við bakkalár- eða meistararitgerðir. Verkefni umsækjanda skulu hafa norræna skírskotun og stuðla að norrænu notagildi á þeirra sviðum. Umsóknarfrestur er 15. febrúar.

Um styrkinn