Styrkir úr Dansk-sænska samstarfssjóðnum

09.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að auknum skilningi milli Danmerkur og Svíþjóðar á menningarsviðinu og á öðrum sviðum. Veittir eru styrkir til menntunar, menningarlegra samskipta og fyrirtækja.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
External organization
Dansk-sænski samstarfssjóðurinn
Lönd
Danmörk
Færeyjar
Grænland
Svíþjóð