Dansk-sænski samstarfssjóðurinn

09.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Dansk-sænski samstarfssjóðurinn veitir styrki til starfs- og námsdvala í Danmörku og Svíþjóð, vísindalegrar vinnu sem er til hagsbóta fyrir bæði lönd, faglega þjálfun og vinnuskipti handverksfólks, verkafólks og skrifstofufólks, miðlun á gestaleiksýningum, listasýningum og þess háttar ásamt annarri starfsemi sem hefur að markmiði að vekja áhuga á danskri starfsemi og menningu í Svíþjóð og sænskri starfsemi og menningu í Danmörku. Umsóknarfrestur er til: 1. febrúar, 1. maí og 1. október.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
External organization
Dansk-sænski samstarfssjóðurinn
Countries
Danmörk
Færeyjar
Grænland
Svíþjóð