Styrkjaáætlun Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn styður við norræna kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu í háum gæðaflokki með því fjármagna framleiðslu leikinna kvikmynda, sjónvarpsmynda- og þáttaraða og nýskapandi heimildamynda. Sjóðurinn styrkir einnig dreifingu og aðlögun norrænna mynda á Norðurlöndum og menningarviðburði sem tengjast kvikmyndum og sem hafa gildi fyrir Norðurlönd.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Tengiliður