Um styrki frá norrænu samstarfi um dómsmál

27.03.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræna ráðherranefndin um dómsmál (MR-JUST) getur veitt fjárhagslegan stuðning við verkefni sem snerta málasvið norræns samstarfs um dómsmál og sem að auki uppfylla almenn skilyrði fyrir styrkjum frá Norrænu ráðherranefndinni.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Norræna embættismannanefndin um dómsmál (EK-JUST) fer yfir umsóknir um styrki frá norrænu samstarfi um dómsmál. Skila má inn umsóknum hvenær sem er.

Hér má nálgast upplýsingar um norrænt samstarf um dómsmál:

Hér má finna almenn skilyrði fyrir styrkjum frá Norrænu ráðherranefndinni, umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar er varða umsóknir:

Umsóknum um styrki úr norrænu samstarfi um dómsmál skal skilað til skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í gegnum netfangið: