Um styrki frá norrænu samstarfi um dómsmál
Upplýsingar
Norræna embættismannanefndin um dómsmál (EK-JUST) fer yfir umsóknir um styrki frá norrænu samstarfi um dómsmál. Skila má inn umsóknum hvenær sem er.
Hér má nálgast upplýsingar um norrænt samstarf um dómsmál:
Hér má finna almenn skilyrði fyrir styrkjum frá Norrænu ráðherranefndinni, umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar er varða umsóknir:
Umsóknum um styrki úr norrænu samstarfi um dómsmál skal skilað til skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í gegnum netfangið: