Útboð vegna samstarfsaðila fyrir Nordic Talks

17.03.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Við erum að stækka verkefnið The Nordics sem snýst um að sýna Norðurlönd í umheiminum gegnum norrænar sögur alls staðar að úr heiminum undir yfirskriftinni Nordic Talks. Vegna þessa vantar okkur samstarfsaðila sem getur annast skipulag Nordic Talks og framleiðslu og markaðssetningu á hlaðvörpum Nordic Talks.

Upplýsingar

Flokker
Kall eftir tillögum
Frestur
Wed, 15/04/2020 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Tengiliður