Útboð vegna samstarfsaðila í stafrænni stefnumótun fyrir Nordic Talks

17.03.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræna ráðherranefndin leitar að tölvufyrirtæki sem getur aðstoðað við þróun og styrkingu Nordic Talks gegnum stafræna hugmyndaþróun sem og hönnun „cover arts“ fyrir hlaðvarp Nordic Talks. Nordic Talks hefur í upphafi árs 2020 látið þróa heimasíðu þannig að verkefnið snýst um að þróa áfram þessa heimasíðu og tengdar stafrænar rásir/lausnir.

Upplýsingar

Flokker
Kall eftir tillögum
Frestur
Wed, 15/04/2020 - 14:00
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Tengiliður