Verkefnastyrkir Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar

24.05.19 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræna nýsköpunarmiðstöðin fjármagnar norræn verkefni sem efla nýsköpun og samkeppnishæfni í atvinnulífinu og leiða til viðskiptalegrar og sjálfbærrar þróunar. Verkefnastyrkir eru auglýstir á vef Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð