Efni

21.09.20 | Fréttir

Ólíkar reglur hamla vöruviðskiptum á Norðurlöndum – en það eru til lausnir

Hindranir standa enn í dag í vegi fyrir frjálsum inn- og útflutningi á vörum innan Norðurlanda. Oftast er vandinn fólginn í ólíkum tolla- og skattareglum þegar vörur eru fluttar milli norræns aðildarríkis ESB og ríkis sem ekki er í ESB.

07.09.20 | Fréttir

Vinnuferðalangar greiði skatt í tveimur löndum eftir synjun fjármálaráðherranna

Norrænir vinnuferðalangar sem unnið hafa heiman frá sér í kórónufaraldrinum gætu þurft að greiða skatt í tveimur löndum eftir að fjármálaráðherrar Norðurlanda höfnuðu undanþágu frá gildandi skattareglum.

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

29.01.20 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir

Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...