Efni

18.03.20 | Fréttir

Samstarfsráðherrar Norðurlanda héldu fund um kórónaveiruna

Samstarfsráðherrar Norðurlanda undir forystu Mogens Jensen frá Danmörku héldu með sér fjarfund á miðvikudag til að skiptast á upplýsingum um baráttuna gegn útbreiðslu kórónaveirunnar.

23.01.20 | Fréttir

Stjórnsýsluhindranaráðið samþykkir forgangssvið fyrir árið 2020

Samnorrænt rafrænt auðkenni, viðurkenning starfsréttinda, samræmdar reglur í byggingariðnaði, millilandasamstarf um samgöngumál og dreifitálmun. Þetta eru helstu málefni sem Stjórnsýsluhindranaráðið leggur áherslu á í starfi sínu árið 2020.

29.01.20 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir

Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...