Efni

10.04.19 | Fréttir

Minnkuð skriffinnska greiðir fyrir flutningum til Noregs

Að mati margra Norðurlandabúa sem hafa flutt til Noregs til náms eða vinnu felst stjórnsýsluhindrun í því að verða að skrá sig í norsku þjóðskrána. Að undangengnum þrýstingi frá Stjórnsýsluhindranaráðinu hafa norsk skattayfirvöld nú slakað á kröfum sínum varðandi slíka skráningu.

07.02.19 | Fréttir

Hreyfanleiki Norðurlandabúa eykst enn frekar

Frjáls för milli landa er einn af hornsteinum norræns samstarfs og nú á að auðvelda fólki enn frekar að flytja til annars norræns ríkis til að starfa, reka fyrirtæki, stunda nám eða bara eiga þar heima. Þetta er meðal markmiða framkvæmdaáætlunar um hreyfanleika á Norðurlöndum sem samsta...

Miniatyr
19.05.15
Ett gränshinder för mycket. Tomis historia
Miniatyr
19.05.15
Ett gränshinder för mycket. Mikkels historia
25.04.19 | Upplýsingar

Um stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum

Það á að vera hægt að flytja, ferðast til vinnu, stunda nám og reka fyrirtæki þvert á landamæri Norðurlandanna án þess að eiga á hættu að lenda milli steins og sleggju eða rekast á hindranir vegna óskýrra laga eða reglna. Opin Norðurlönd eru öllum til gagns. Vinnan við afnám stjórnsýslu...