Efni

21.06.20 | Fréttir

Stafrænt samtal ungs fólks um félagsstörf á Norðurlöndum

Norræna ráðherranefndin ýtir úr vör umræðum milli félagasamtaka ungs fólks á Norðurlöndum með myndbandaherferð. Félagasamtökin; Dansk Ungdoms Fællesråd, Alliansi (landssamtök ungmennaráða í Finnlandi ásamt Landsrådet for Norges barne- og ungdomsorganisasjoner segja frá því hvaða þýðingu...

22.01.20 | Fréttir

Skapandi nemendur og loftslagsvænar fjölskyldur

Snjöll heimilistæki, öpp til að koma í veg fyrir matarsóun og gagnvirkir ísskápar. Þetta eru nokkrar þeirra loftslagsvænu lausna sem norrænir bekkir hafa þróað gegnum menntaverkefnið Nordic CRAFT en það er stutt er af Norrænu ráðherranefndinni. Þessar lausnir voru kynntar fyrirtækjum, n...

24.09.20 | Upplýsingar

Að velja græna leið: Stafrænn leiðtogafundur í aðdraganda COP26

Að velja græna leið: Norræn sjónarhorn er stafrænn heilsdags viðburður í aðdraganda COP26 þar sem fjallað verður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn. Leiðtogafundurinn verður haldinn 17. nóvember 2020 á fimm stöðum á Norðurlöndum og á netinu. Við höfum boðið nokkrum af mestu...