Efni

11.02.20 | Fréttir

Tilnefnið til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020 er líffræðileg fjölbreytni. Nú getur þú sent inn tilnefningar. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum og eiga í ár að renna til aðila á Norðurlöndum sem hefur lagt eitthvað sérstakt af mörkum til þess að tryggja auðugri náttúru fyrir sameigin...

04.02.20 | Fréttir

Stefnubreyting fram undan – norrænt samstarf verður grænna

Það er auðvelt að segja að Norðurlönd eigi að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi – en það er töluvert erfiðara að láta gjörðir fylgja orðum. Forsætisráðherrar Norðurlanda samþykktu í fyrra nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf. Síðan þá hefur staðið yfir undirbúningur fy...

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

14.02.20 | Upplýsingar

Made of Courage - people in the forefront of bioeconomy

As the Nordic Bioeconomy Programme released 15 action points to boost the transition towards a sustainable bioeconomy, a new campaign came to life to tell the stories of the people behind some of the most visible solutions in Nordic & Baltic states.