Efni

20.08.19 | Fréttir

Forsætisráðherrarnir vilja að Norðurlönd leggi ríkari áherslu á loftslagsmál

Loftslagsmál og áhyggjur af áhrifum loftslagsbreytinga voru í brennidepli í umræðum á fundi norrænu forsætisráðherranna í Reykjavík 20. ágúst. Í nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er afar skýrt að forsætisráðherrarnir vilja að norrænt samstarf verði áhrifaríkara tæki en það...

08.07.19 | Fréttir

Ungar fyrirmyndir í loftslagsmálum kalla eftir aðgerðum

Þau eru ung, þau eru áhugasöm, þau taka málin föstum tökum og vísa veginn að breyttu neyslumynstri og lífsstíl, en ný rannsókn leiðir í ljós að þeim finnst norrænt stjórnmálafólk gera of lítið til að auðvelda almenningi að lifa á sjálfbærari hátt. Norræn ungmenni vilja aðgerðir núna. ...

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

Thumbnail
16.01.19
Islands formandsskab 2019: Fokus på bæredygtig turisme i Norden.
Thumbnail
16.01.19
Islands formandskab 2019: Fokus på havet
15.12.18 | Upplýsingar

Sjálfbær þróun á Norðurlöndum

Norðurlöndin eru sammála um að vinnan að sjálfbærri þróun sé meðal mikilvægustu áskorana sem við stöndum frammi fyrir. Hnattvæðing, þróun upplýsingasamfélags, hækkandi meðalaldur fólks og ósjálfbærir neyslu- og framleiðsluhættir sem meðal annars leiða af sér loftslagsbreytingar, fela bæ...