Fyrirtæki á Grænlandi

Að stofna fyrirtæki á Grænlandi
Ef þú hyggst hefja atvinnurekstur á Grænlandi veitir fyrirtækjagátt Landsstjórnar Grænlands upplýsingar.
Samband við yfirvöld
Hafir þú spurningar varðandi stofnun eða rekstur fyrirtækis á Grænlandi geturðu leitað til landsstjórnar Grænlands.
Ef þú ert með spurningu skaltu fylla út eyðublaðið hérna:
ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.