Fyrirtæki á Grænlandi

Foto: Fiskleverans på Brættet, Nuuk, Grönland
Photographer
Mats Bjerde
Hér er að finna upplýsingar varðandi stofnun fyrirtækis, mannaráðningar, sölu og verslun fyrir þig sem hyggst hefja atvinnurekstur á Grænlandi.

Að stofna fyrirtæki á Grænlandi

Ef þú hyggst hefja atvinnurekstur á Grænlandi veitir fyrirtækjagátt Landsstjórnar Grænlands upplýsingar.

Samband við yfirvöld

Hafir þú spurningar varðandi stofnun eða rekstur fyrirtækis á Grænlandi geturðu leitað til landsstjórnar Grænlands.

Spurning til Info Norden

Ef þú ert með spurningu eða ef þú hefur rekist á hindrun í norrænu landi skaltu fylla út eyðublað okkar.

ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Við gefum upplýsingar til fólks sem vill flytja, vinna, stunda nám, leita styrkjum eða hefja rekstur í öðru norrænu landi.
Leitaðu að skrifstofu Info Norden hérna