Starfað samtímis á Álandseyjum og í öðrum löndum

Á Álandseyjum gilda sömu reglur og í Finnlandi. Á tenglinum hér að neðan má finna upplýsingar um almannatryggingar og sjúkratryggingar þegar stafað er í fleiri en einu landi, félagslegar greiðslur, hvað gerist ef þú verður atvinnulaus, skatta og hvort þú flokkist sem einstaklingur sem sækir vinnu yfir landamæri og ferðast heim að minnsta kosti einu sinni í viku.
Nánari upplýsingar
Ef þú ert með spurningu skaltu fylla út eyðublaðið hérna:
ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.