The Foreign Desk: Líffræðileg fjölbreytni fær aukið vægi á dagskrá Norðurlanda

Biodiversity
Photographer
Elizabeth Lewis / Unsplash
Markmið um að draga úr kolefnislosun hafa verið fyrirferðarmest á dagskrá alþjóðasamfélagsins í umhverfismálum en Norðurlöndin hafa í vaxandi mæli beint sjónum að líffræðilegri fjölbreytni og náttúruvernd.

The Foreign Desk hjá Monocle og Norræna ráðherranefndin hafa tekið höndum saman við gerð þáttaraðar þar sem kafað er ofan í alþjóðlega mikilvægt efni frá svæðinu í fimm þáttum sem birtir verða á jafnmörgum mánuðum. 

Í þriðja þættinum er skoðað hvernig tekist er á við að finna jafnvægi milli ólíkra krafna um að draga úr kolefnislosun, frá iðnaðarlandbúnaði og náttúrunni sjálfri.
Stilltu á The Foreign Desk (hlekkur hér að neðan) og kynntu þér nýjar hugmyndir með Michael Booth og frábærum gestum hans:

  • Lea Wermelin, umhverfisráðherra Danmerkur
  • Ulf Nilsson, sérfræðingur í ágengum tegundum, Svíþjóð
  • Lise Lykke Steffensen, framkvæmdastjóri Nordgen 
  • Lasse Eriksen Bjørn, Norðurskauts- og umhverfisdeild Samastofnunarinnar 
  • Tine Sille Svendsen, ráðgjafahópi Nordic youth um líffræðilega fjölbreytni

Vinsamlegast takið eftir að þetta hlaðvarp er aðeins á ensku.