Hafðu samband

Svanen til Kulturnatten
Photographer
Vita Thomsen/Norden.org
Hér er að finna upplýsingar um hvernig má hafa samband við fólk og stofnanir inna norræna samstarfsins.

Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð eru til húsa Ved Stranden 18 í Kaupmannahöfn.

Afgreiðslutími skrifstofunnar:​​​​​​​

1. september–31. maí:

Mánudaga – fimmtudaga kl. 8.30–16.30

Föstudaga kl. 8.30–15.30

Júní og ágúst:

Mánudaga – föstudaga kl. 8.30–15.30

Júlí

Afgreiðsla og símavarsla skrifstofunnar er lokuð 3.–31. júlí. Hér er að finna upplýsingar um hvernig hafa má samstarf við starfsfólk hússins ef brýna nauðsyn ber til:

Info Norden

Ef erindið varðar störf, flutninga eða nám á Norðurlöndum skal hafa beint samband við upplýsingaþjónustuna Info Norden. Einnig er hægt að leita til upplýsingaþjónustunnar varðandi spurningar um norræna styrki og framlög eða almennar upplýsingar um norrænt samstarf.

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna.

Heimilisfang:

Ved Stranden 18

1061 København K

Símanúmer: +45 33 96 02 00

Netfang: nmr@norden.org

Kennitala stofnunar:

Kennitala (CVR) Norrænu ráðherranefndarinnar: 43 04 19 16

Norðurlandaráð

Norðurlandaráð er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna.

Heimilisfang
Ved Stranden 18
1061 København K

Símanúmer: +45 33 96 04 00

Netfang: nordisk-rad@norden.org

Kennitala stofnunar: 

Kennitala (CVR) Norðurlandaráðs: 19 50 36 07

Upplýsingar um þingmenn Norðurlandaráðs:

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna okkar hefur að geyma skilmála um vinnslu persónuupplýsinga og réttindi notenda heimasíðu okkar.

Uppljóstrunarkerfi Norrænu ráðherranefndarinnar og norrænu stofnananna

Uppljóstrunarkerfi Norrænu ráðherranefndarinnar stendur til boða öllu starfsfólki ráðherranefndarinnar og norrænu stofnananna og samstarfsaðila. Kerfið veitir starfsfólki og samstarfsaðilum möguleika til þess að miðla áfram upplýsingum um meinta misgerð í starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar sem er ólögmæt eða brýtur gegn reglum án þess að eiga á hættu að það hafi afleiðingar varðandi starf viðkomandi eða leiði til annarra viðbragða.

Norden.org – vefritstjórn

Spurningar og ábendingar varðandi vefinn norden.org má senda á