Hafið samband

Nordens hus på Ved Stranden
Ljósmyndari
Mary Gestrin
Hér er að finna upplýsingar um hvernig ná má sambandi við einstaklinga og stofnanir í opinberu samstarfi Norðurlanda.

Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð eru til húsa á Ved Stranden 18 í Kaupmannahöfn.

Opnunartímar skrifstofanna:

1. september–31. maí:

mánudaga–fimmtudaga kl. 8:30–16:30

föstudaga kl. 8:30–15:30

Júní og ágúst:

mánudaga–föstudaga kl. 8:30–15:30

Júlí

Afgreiðsla og símavarsla skrifstofanna eru lokuð 3.-31. júlí. Ef erindið er áríðandi er hægt að ná sambandi við starfsfólk skrifstofunnar sem hér segir:

Samskiptastjóri

Mary Gestrin

Netfang: mage@norden.org

Sími: +45 21 71 71 35

Varði erindi þitt störf, flutninga eða nám á Norðurlöndum er best að leita beint til upplýsingaþjónustunnar Halló Norðurlönd:

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlandanna.

Heimilisfang:

Ved Stranden 18

DK–1061 København K

Sími: +45 33 96 02 00

Netfang: nmr@norden.org

Kennitala stofnunar:

Kennitala (CVR) Norrænu ráðherranefndarinnar: 43 04 19 16

 

 

Norðurlandaráð

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlandanna.

Heimilisfang:

Ved Stranden 18

DK–1061 København K

Sími: +45 33 96 04 00

Netfang: nordisk-rad@norden.org

Kennitala stofnunar: 

Kennitala (CVR) Norðurlandaráðs: 19 50 36 07

 

Finnið þingmenn í Norðurlandaráði hjá:

Halló Norðurlönd

Ef þú hyggst flytja, starfa eða stunda nám annars staðar á Norðurlöndum og ert að leita að upplýsingum um réttindi þín og gildandi reglur, er þær að finna á vefsíðum upplýsingaþjónustunnar Halló Norðurlönd.

Norden.org – vefritstjórn

Sendið spurningar eða athugasemdir við vefinn á netfangið:

Tengiliður