Hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn 2021

Utdelning av fotoboken Livet i Norden till parlamentarikerna vid Nordiska Rådets session i Stockholm
Ljósmyndari
Magnus Fröderberg
Hér er að finna hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn

Fundaherbergi

Gengið er inn á danska þingið um gestainnganginn

Skráning

Eftir öryggisskoðun við gestainngang, í Indre Hal

Nafnspjald

Allir þátttakendur fá nafnspjald við skráningu – af öryggisástæðum skal það vera sýnilegt á öllu þinginu.

Skráning fjölmiðlafólks (frestur er liðinn, hafið samband við: Matts Lindqvist, matlin@norden.org, +45 29 69 29 05)

Sjá upplýsingar fyrir fjölmiðla: 

Þráðlaus nettenging

Þráðlaust net: Norden2021

Lykilorð: WeWelcomeYouAll2021

Skrifstofa dönsku landsdeildarinnar

- Joan Ólavsdóttir, farsími: +45 61 62 55 11

- Peder Pedersen, farsími: +45 61 62 30 07

- Dennis Barndorph-Sichlau, farsími: +45 61 62 38 68

- Mia Dehnhardt-Larsen, farsími: +45 61 62 46 01

- Susanne Henriksen, farsími: +45 61 62 31 34

- Ulla Stegemüller +45 3337 5958

Skrifstofa Norðurlandaráðs

Mads Nyholm Hovmand

+45 22 48 33 74madhov@norden.org

Þingið á samfélagsmiðlum

Taktu þátt í umræðum um norræn stjórnmál með því að nota myllumerkin okkar tvö: #nrsession og #nrpol.

Þú getur deilt efni frá okkur á samfélagsmiðlum með því að fylgjast með okkur á:

Reykingar:

Reykingar eru bannaðar í húsnæði danska þingsins.

Neyðarlínan

112

 

Matur og drykkur

Veitingar verða veittar fyrir utan þingsalinn og í Vandrehallen á morgnana og síðdegis. Morgunverður er í boði á eigin kostnað gesta á veitingastaðnum Snapstinget.

Leigubílar

Taxa 4x35: 35 35 35 35

Dantaxi: 48 48 48 48