Hagnýtar upplýsingar vegna þingvikunnar 2020

Harpa Reykjavik
Ljósmyndari
Magnus Fröderberg/norden.org
Hér er að finna hagnýtar upplýsingar í tengslum við þingvikuna 2020.

Skrifstofa Íslands

  • Helgi Þorsteinsson, farsími: +354 666 6790, helgith@althingi.is
  • Iris Dager, farsími: +354 835 1122, iris.dager@althingi.is

Skrifstofa Norðurlandaráðs

Mads Nyholm Hovmand, farsími: +45 2248 3374, madhov@norden.org

Liv Söderberg Strandberg, farsími: +45 6039 4267, livsod@norden.org

Samskipti/Fjölmiðlar

Tengsl við fjölmiðla í þingvikunni: Matts Lindqvist, farsími: +45 2969 2905, matlin@norden.org

Spurningar á íslensku: Erla Gunnarsdóttir, farsími: +354 694 4420, erla.gunnarsdottir@althingi.is

 

Engir blaðamannafundir eru á dagskrá í ár vegna þess að þingið verður aðeins haldið rafrænt. Blaðamönnum er velkomið að hafa samband við Matts Lindqvist með spurningar sem varða þingvikuna eða ef áhugi er á að komast í samband við þingfulltrúa Norðurlandaráðs.

Opinn umræðufundur um covid-19 og afleiðingar faraldursins fyrir norrænt samstarf verður haldinn 27. október, kl. 18-19.30. Umræðurnar verða sendar út beint á netinu. Hlekkur kemur síðar. Aðrir fundir verða lokaðir.

Þingið á samfélagsmiðlum

Takið endilega þátt í að stuðla að skoðanaskiptum og samtali um norræn stjórnmál með því að nota sameiginlegu myllumerkin okkar tvö: #nrsession og#nrpol. Deilið efninu okkar til ykkar tengslanets á samfélagsmiðlum með því að fylgja okkur á: