Hér er má fylgjast með áhrifum kórónuveirufaraldursins á vinnumarkað norrænu ríkjanna

Kórónuveiran hefur sett mark sitt á Norðurlönd. Aðgerðir til þess að draga úr smiti hafa áhrif á allt samfélagið - einnig vinnumarkaðinn.

Sum norrænu landanna hafa sett sérstök lög fyrir vinnumarkað og atvinnulíf vegna kreppunnar. Ef þetta hefur áhrif á þig ættir þú að hafa samband við viðeigandi stjórnvöld til að leita nánari upplýsinga.

Hér má fylgjast með þróun á vinnumarkaði í norrænu ríkjunum á tímum kórónuveirufaraldursins.

Hlekkirnir beina þér á upplýsingasíður stjórnvalda um atvinnuleysi í hverju landi fyrir sig.