Hlaðið niður State of the Nordic Region 2018

Landu på Cykelslangen
Ljósmyndari
Ricky John Molloy
Í State of the Nordic Region 2018 er litið nánar á staðreyndir og tölur að baki þeirri þróun sem nú á sér stað á mismunandi svæðum á Norðurlöndum, þar með talið Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.

State of the Nordic Region 2018 byggir á nýjustu tiltæku tölfræðilegum upplýsingum um lýðfræðilegar breytingar, þróun á vinnumarkaði og menntun, auk efnahagslegs gengis. 

Í State of the Nordic Region 2018  er að finna svæðisbundna væntingavísitölu þar sem 74 svæðum á Norðurlöndum er raðað.

 

HLAÐA NIÐUR STATE OF THE NORDIC REGION:

State of the Nordic Region 2018 er unnin af Nordregio, leiðandi norrænni og evrópskri fræðastofnun í skipulags- og byggðamálum Nordregio var stofnað af Norrænu ráðherranefndinni.

Tengiliður