Paula Lehtomäki - ferilskrá

Paula Lehtomäki
Ljósmyndari
Laura Kotila, Statsrådets kansli
Þann 18. mars 2019 tók Paula Lehtomäki við sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. Hún starfaði síðast sem ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneyti Finnlands.
Persónulegar upplýsingar

Fæðingardagur og -staður: 29. nóvember 1972 í Kuhmo

Heimili: Helsinki

Fjölskylduhagir: gift og á þrjú börn

Móðurmál: finnska

Menntun
 • Meistarapróf í hagfræði, 1999
 • Kandídat í opinberri stjórnsýslu, 1996
 • Stúdentspróf, 1991
Starfsreynsla
 • Ráðuneytisstjóri 2015–2019
 • Umhverfisráðherra 19.4.2007–22.6.2011 (þar af 6 mánaða fæðingarorlof)
 • Ráðherra utanríkis- og þróunarmála við forsætisráðuneytið 17.4.2003–19.4.2007 (þar af 6 mánaða fæðingarorlof)
 • Þingmaður 1999–2015
 • Varaformaður efnahagsnefndarinnar 2003
 • Landsdeild Finnlands í Norðurlandaráði 1999–2003
 • Landsdeild Finnlands í Evrópuráðinu 2003
 • Aðstoðarrannsakandi 1998
 • Afleysingarstaða skólastjóra í framhaldsskóla 1995
Orður
 • Stórriddarakross Hvítu rósarinnar í Finnlandi
 • Orða hersins fyrir herþjónustu
 • Orða hermannasamtaka fyrir herþjónustu
Trúnaðarstörf
 • Centern í Finnlandi, varaformaður 2002–2010
 • Svæðisfulltrúi Kainuu 2005–2008
 • Borgarfulltrúi Kuhmo 1997–2004
 • Stjórnarmeðlimur í Suomi–Venäjä-seura 2000–2003, formaður 2014–2015
 • Í stjórn UKK-stofnunarinnar 2010–2018
 • Í framkvæmdastjórn Finnlands-samfélagsins 2013–2015
Tungumálakunnátta
 • Enska: Mjög góð
 • Rússneska Góð
 • Sænska: Góð
 • Franska: Á grunnstigi
Áhugamál
 • Íþróttir
 • Söngur