Svona ferðu að því að skila ársskýrslu um norrænt verkefni innan rammasamnings
Tengiliður verkefnisins hjá Norrænu ráðherranefndinni hefur samband við stofnunina fyrir árslok.
Samningssniðmát
Stjórnsýslustofnunin á einnig að skila inn lýsingu á starfsemi auk fjárhagsáætlunar sem gera skal grein fyrir eftir eftir samningssniðmáti. Samningum er hlaðið upp í verkefnagáttina.
Skjal á skandinavísku:
Skjal á ensku:
Ársskýrsla
Allar stjórnsýslustofnanir sem eru með verkefni sem fjármögnuð er samkvæmt rammasamningi skulu skila ársskýrslu eftir sniðmátinu hér fyrir neðan í síðasta lagi 15. febrúar. Ársskýrslan skal innihalda greinargerð um árangur af starfsemi undangengins árs og notkun fjármagns frá Norrænu ráðherranefndinni. Ársskýrslunni er hlaðið upp í verkefnagáttina.
Skjal á skandinavísku:
Skjal á ensku:
Ársskýrslur í verkefnagáttinni
Skýrsla er send í gegnum verkefnagáttina. Tengil og leiðbeiningar um verkefnagáttina má finna hér: