Tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Almenningur á Norðurlöndum hefur sent inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlaunanna í ár. Norðurlandaráði hafa borist samtals 112 tillögur um meira en 72 mismunandi verkefni. Hér að neðan má sjá allan listann flokkaðan eftir löndum.

Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár er líffræðileg fjölbreytni með áherslu á lífbreytileika sem undirstöðu tilvistar okkar. Tilnefningarferlið er öllum opið. Í ljós kemur 4. september 2020 hvaða tillögur dómnefndin velur að tilnefna til verðlaunanna. 

Álandseyjar

Svíþjóð

Noregur

Ísland

Færeyjar

Finnland

Danmörk