Tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020
Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár er líffræðileg fjölbreytni með áherslu á lífbreytileika sem undirstöðu tilvistar okkar. Tilnefningarferlið er öllum opið. Í ljós kemur 4. september 2020 hvaða tillögur dómnefndin velur að tilnefna til verðlaunanna.