Tillögur almennings til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021
Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021 er sjálfbær matvælakerfi – úr hafi og jörð á borð og aftur tilbaka. Í ljós kemur 3. september 2021 hvaða innsendu tilnefningar dómnefndin velur að útnefna til verðlaunanna.