Vinnuhópar umhverfis- og loftslagssamstarfsins

Á sviði umhverfis- og loftslagssamstarfs Norrænu ráðherranefndarinnar starfa sex vinnuhópar sem vinna að mismunandi málefnasviðum.

Vinnuhóparnir vinna að eftifarandi málefnum:

 

Hringrásarhagkerfi: 

Loftslagsmál og loftgæði:

Efni, umhverfi og heilsa:

Líffræðileg fjölbreytni: 

Umhverfis- og efnahagsmál:

Hafið og strandsvæði: 

Meginverkefni

Meginverkefni hópsins er að tryggja framkvæmd samstarfsáætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar um umhverfis- og loftslagsmál 2019–2024) með því að vinna að verkefnum, ráðstefnum og greiningum sem gagnast sviðinu, skrifa skýrslur, skipuleggja málstofur og þess háttar ásamt því að bregðast við óskum ráðherranna.