Efni
Fréttir
Flugt hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021
Danska kvikmyndin Flugt hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir verk þar sem hið fagurfræðilega, pólitíska og mannlega fer saman í áhrifamikilli og listrænni heild. Myndin er teiknuð heimildarmynd sem varpar upp mikilvægum spurningum um innflytjendamál.