Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Hér finnurðu almenn skilyrði fyrir veitingu verkefnastyrkja frá Norrænu ráðherranefndinni og upplýsingar um feril verkefna hjá okkur.
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs voru fyrst afhent í tilraunaskyni árið 2002 í tengslum við 50 ára afmælishátíð Norðurlandaráðs. Verðlaunin voru fest í sessi árið 2005 og hafa síðan verið afhent árlega, auk verðlauna Norðurlandaráðs fyrir tónlist, bókmenntir og starf að umhverfismálum.
Norðurlandaráð veitir árlega fimm verðlaun: Bókmenntaverðlaun, kvikmyndaverðlaun, tónlistarverðlaun, umhverfisverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun.
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 hlýtur íslenska kvikmyndin Dýrið eftir handritshöfundana Sjón og Valdimar Jóhannsson, leikstjórann Valdimar Jóhannsson og framleiðendurna Hrönn Kris...
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 hljóta leikstjórinn og handritshöfundurinn Jonas Poher Rasmussen, handritshöfundurinn Amin og framleiðendurnir Monica Hellström, Charlotte de La Gou...
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur norska kvikmyndin „Barn“ eftir Dag Johan Haugerud handritshöfund og leikstjóra og Yngve Sæther framleiðanda.
„Little Wing“ (Tyttö nimeltä Varpu) eftir Selmu Vilhunen, leikstjóra og handritshöfund, og framleiðendurna Kaarle Aho og Kai Nordberg hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017.
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016 hlýtur kvikmyndin „Louder Than Bombs“ eftir Joachim Trier, leikstjóra og handritshöfund, Eskil Vogt, handritshöfund, og Thomas Robsahm, framleiðanda...
Kvikmyndin „Alanngut Killinganni“ er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem grænlensk kvikmynd er tilnefnd til þessara virtu verðlauna.