Efni

09.07.19 | Fréttir

Börn með fötlun mega ekki gleymast

Börn með fötlun mega ekki gleymast. Þetta var meginboðskapurinn á hliðarviðburði um börn með fötlun á COSP 2019, ráðstefnu aðildarríkja að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (CRPD), sem fram fór í New York. Hliðarviðburðurinn var skipulagður af meðal annars fastanefnd...

27.03.19 | Fréttir

Aukin aðkoma jaðarsettra að mótun félagslegra úrræða

Úrræði félagsmálayfirvalda á Norðurlöndum fyrir jaðarsett börn, ungmenni og fullorðna ættu að taka mið af óskum og þörfum notendanna sjálfra. Þetta er niðurstaðan af fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál sem haldinn var í Reykjavík. Núna þurfum við að finna rét...

19.01.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun stuðlar að þátttöku fólks með fötlun gegnum öfluga þekkingarmiðlun og náið samstarf um stefnumótun um málefni fólks með fötlun. Meðal annars er fyrir hendi ráðgjöf og aðgerðaáætlun sem hefur þrjú áherslusvið: Mannréttindi, Sjálfbær þróun og F...