Efni

15.09.20 | Fréttir

25% færri sjálfsvíg fyrir árið 2025 – með eða án COVID-19

Á hverjum degi taka 10 einstaklingar á Norðurlöndum eigið líf. Markmið norrænu velferðarnefndarinnar er að lækka þessa tölu með forvörnum og fræðslu. En einn óvissuþáttur er til staðar: COVID-19.

02.04.20 | Fréttir

Norrænir heilbrigðisráðsherrar halda annan stöðufund sinn um kórónuveirufaraldurinn

Í dag var í annað sinn haldinn fundur í Norrænu ráðherranefndinni um stöðu og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í norrænu ríkjunum.

19.01.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun

Norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun stuðlar að þátttöku fólks með fötlun gegnum öfluga þekkingarmiðlun og náið samstarf um stefnumótun um málefni fólks með fötlun. Meðal annars er fyrir hendi ráðgjöf og aðgerðaáætlun sem hefur þrjú áherslusvið: Mannréttindi, Sjálfbær þróun og F...