Reykjavíkurborg hlaut Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014

Reykjavíkurborg hlaut Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014 sökum „þess víðtæka umhverfisstarfs sem innt er af hendi með langtímasjónarmið að leiðarljósi, markvissrar vinnu með umhverfisvæna nýtingu neysluvatns og framleiðslu fjarvarma og rafmagns með hjálp jarðhita“.

Keywords
Verðlaun Norðurlandaráðs
Umhverfisverðlaunin