Hittið verðlaunahafa Norðurlandaráðs 2016

Í ár voru það Katarina Frostenson, Hans Abrahamsen, Joachim Trier, Eskil Vogt, Thomas Robsahm, Arnar Már Arngrímsson og smáforritið „Too Good To Go“ sem tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn. Hittið verðlaunahafana hér!

Keywords
Verðlaun Norðurlandaráðs
Bókmenntaverðlaunin
Kvikmyndaverðlaunin
Umhverfisverðlaunin
Tónlistarverðlaunin
Barna- og unglingabókmenntaverðlaunin
Kvikmyndir og sjónvarp
Tónlist
Umhverfi