Efni

  Fréttir
  05.05.22 | Fréttir

  Frjáls för innan menntasviðsins efld

  Menntamálaráðherrar Norðurlanda skrifuðu í dag undir endurskoðaða útgáfu af Reykjavíkuryfirlýsingunni. Tilgangur endurskoðunarinnar er að undirstrika mikilvægi frjálsrar farar í tengslum við menntamál.

  25.04.22 | Fréttir

  Nordplus opnar á að veita styrki til úkraínskra námsmanna

  Í samráði við Eystrasaltslöndin hefur Norræna ráðherranefndin um menntamál og rannsóknir ákveðið að breyta reglum sínum um Nordplus. Nú munu úkraínskir námsmenn eiga möguleika á efnahagslegum stuðningi. Aðgerðin er tímabundin og til komin vegna stríðsins í Úkraínu og þeirrar staðreyndar...

  02.09.20 | Upplýsingar

  Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

  Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.

  02.11.16 | Yfirlýsing

  Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

  Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.