Efni

27.04.19 | Fréttir

Menntun virkjar flóttafólk í vinnu

Ný skýrsla dregur með skýrum hætti fram hvernig Danmörk, Svíþjóð og Noregur standa sig í samanburði þegar kemur að því að styðja flóttafólk til þátttöku á vinnumarkaði – og hvaða aðgerðir liggja að baki. Menntun hefur sýnt sig að vera gagnleg í Noregi og Svíþjóð.

05.04.19 | Fréttir

Styrkja þarf stöðu kennara í samfélaginu

Kennarar gegna veigamiklu hlutverki í samfélagsþróuninni. Almenn staða þeirra endurspeglar ekki alltaf það hlutverk. Menntamálaráðherrar Norðurlanda telja löngu tímabært að bregðast við því. Málefnið var þess vegna ofarlega á baugi þegar ráðherrarnir komu saman í Reykjavík 9. apríl. ...

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...