Efni

03.12.20 | Fréttir

Líðan ungs fólks á dagskrá í stefnumótun

Flestu ungu fólki líður vel en þeim fer þó fjölgandi sem líður ekki vel. Norrænu menntamálaráðherrarnir hyggjast nú beina sjónum að þessu málefni. Hvers vegna gerist þetta og hvert getur framlag menntageirans verið til þess að bæta líðan ungs fólks?

03.11.20 | Fréttir

Norðurlöndin og Eistland standa saman að milljónaframlagi til rannsókna á covid-19

Hafin eru fimm norræn rannsóknarverkefni um covid-19 þar sem unnið er úr norrænum heilbrigðisgögnum sem eru einstök. Þessar rannsóknir stuðla að því að bæta þekkingu á covid-19 sem gagnast ekki aðeins Norðurlöndum heldur öllum heiminum.

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

02.09.20 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.