Efni
Fréttir
Norðurlönd læri af mistökum á tímum heimsfaraldursins
Norrænt samstarf hefur verið undir miklu álagi vegna kórónuveirunnar undanfarið ár. Þetta er álit forsætisnefndar Norðurlandaráðs sem fundaði þann 13. apríl. Nú býðst þó gott tækifæri til að læra af áskorunum heimsfaraldursins og efla samstarfið til að auka öryggi og dagleg lífsgæði Nor...
Vistfræðilegir straumar í nýju safnriti helguðu norrænum barna- og ungmennabókmenntum
Loftslagsvandinn og umhverfismálin verða æ fyrirferðarmeiri í bókmenntum fyrir börn og ungmenni. Í nýju safnriti er dregin upp mynd af bæði kvíða og trú á framtíðina í norrænum barna- og ungmennabókmenntum frá vistfræðilegu sjónarmiði. Safnritið er afurð einstaks samstarfs norrænna fræð...
Útgáfur
Yfirlýsingar
Fjármögnunarmöguleiki
Upplýsingar
Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina
Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.