Efni
Fréttir
Nordplus opnar á að veita styrki til úkraínskra námsmanna
Í samráði við Eystrasaltslöndin hefur Norræna ráðherranefndin um menntamál og rannsóknir ákveðið að breyta reglum sínum um Nordplus. Nú munu úkraínskir námsmenn eiga möguleika á efnahagslegum stuðningi. Aðgerðin er tímabundin og til komin vegna stríðsins í Úkraínu og þeirrar staðreyndar...
Upplýsingar
Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina
Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.