Efni

06.10.21 | Fréttir

Þannig má efla aðlögun á Norðurlöndum

Ef þú ert ungur flóttamaður sem dvelur á Norðurlöndum eru miklar líkur á að þú búir við lakari líkamlega og andlega heilsu, minni menntun og meira atvinnuleysi en meirihluti íbúa í landinu. Fræðafólk sem stendur að stórri norrænni rannsókn hefur greint umtalsverðan ójöfnuð bæði innan og...

14.09.21 | Fréttir

Ungt fólk gerist ráðgjafar Norrænu ráðherranefndarinnar

Ungt fólk gegnir lykilhlutverki í þróun nýs fræðsluefnis sem ætlað er að útskýra hvað Norræna ráðherranefndin er og hvers vegna vinna hennar gagnast börnum og ungmennum á Norðurlöndum.

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

02.09.20 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.