Efni

07.02.20 | Fréttir

Tungumálaskilningur skapar samstöðu

Ungt fólk á Norðurlöndum vill skilja hvert annað betur milli landa. Unga fólkið lýsir eftir nýrri hugsun í tungumálakennslu og tækifærum til að hittast. Þetta var skýr boðskapur til norræns stjórnmálafólks frá unga fólkinu sjálfu.

04.02.20 | Fréttir

Stefnubreyting fram undan – norrænt samstarf verður grænna

Það er auðvelt að segja að Norðurlönd eigi að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi – en það er töluvert erfiðara að láta gjörðir fylgja orðum. Forsætisráðherrar Norðurlanda samþykktu í fyrra nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf. Síðan þá hefur staðið yfir undirbúningur fy...

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

08.10.19 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.