Efni

27.11.19 | Fréttir

Ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja ryðja brautina fyrir 5G-tækni á svæðinu

Stafræn væðing verður æ örari í efnahagskerfi okkar og samfélagi. „Internet hlutanna“ (e. „Internet of Things“) opnar sýn á nýtt tengslaskeið þar sem milljarðar tækja í daglegu lífi okkar skiptast á gögnum og stafrænum upplýsingum. Norðurlönd og Eystrasaltsríkin stefna að því að gegna f...

20.11.19 | Fréttir

5G-samstarfið felur í sér mikil tækifæri sem þarf að nýta betur

Norrænu forsætisráðherrarnir vilja hraða uppbyggingu 5G. Í nýrri greiningu er bent á hvað þarf að gera til að tryggja að Norðurlöndin nái markmiðinu um að verða best í að nota 5G-tækni. Tími er kominn til aðgerðir verði liður í þekkingunni.

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...