Efni

18.03.20 | Fréttir

Samstarfsráðherrar Norðurlanda héldu fund um kórónaveiruna

Samstarfsráðherrar Norðurlanda undir forystu Mogens Jensen frá Danmörku héldu með sér fjarfund á miðvikudag til að skiptast á upplýsingum um baráttuna gegn útbreiðslu kórónaveirunnar.

05.03.20 | Fréttir

Stafræn þjónusta sem einfaldar daglegt líf

Ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem bera ábyrgð á stafrænni þróun vilja einfalda daglegt líf bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum með því að gera stafræna þjónustu aðgengilega yfir landamæri ríkjanna.

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

28.02.20 | Upplýsingar

Nordisk Ministerråd for uddannelse og forskning (MR-U)

Ministerrådet for Uddannelse og Forskning skal medvirke til at sikre, at Norden har en ledende position som kundskabs og kompetenceregion.