Efni

20.08.19 | Fréttir

Forsætisráðherrarnir vilja samþætt svæði þar sem ríkari áhersla er lögð á loftslagsmál

Loftslagsmál og áhyggjur af áhrifum loftslagsbreytinga voru í brennidepli í umræðum á fundi norrænu forsætisráðherranna í Reykjavík 20. ágúst. Í nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er afar skýrt að forsætisráðherrarnir vilja að norrænt samstarf verði áhrifaríkara tæki en það...

27.06.19 | Fréttir

Bættar forsendur til náms við lýðháskóla á Norðurlöndum

Ef þú hyggur á nám við lýðháskóla í öðru norrænu landi gæti það orðið kostnaðarsamt. Allavega miðað við gildandi reglur um styrki, en þekkingar- og menningarmálanefnd Norðurlandaráðs vill breyta því með nýrri tillögu.

02.11.16 | Yfirlýsing

Norræn yfirlýsing um viðurkenningu á vitnisburði um æðri menntun Reykjavíkuryfirlýsingin (Endurskoðuð 2016)

Norðurlönd eru opið mennta- og vinnumarkaðssvæði. Norrænt samstarf á sviði mennta og atvinnu er umfangsmikið og náið og ber að halda því áfram og auka enn frekar.

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...