Þetta innihald er ekki til á því tungumáli sem þú hefur valið, því sýnum við innihaldið á English.

Efni

14.12.18 | Fréttir

Stóll úr þangi vinnur Norrænu hönnunarsamkeppnina

„The Coastal Furniture“ vermdi toppsætið eftir lokaumferð Norrænu hönnunasamkeppninnar. Stóllinn er eftir danska hönnuðinn Nikolaj Thrane Carlsen og fékk 22% atkvæða á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice og var kynntur sem vinningshafi í ræðu um hönnun í norræna skálanum. ...

13.12.18 | Fréttir

Norrænt samtal í Katowice

Í tvær vikur með þéttri dagskrá hefur norræni skálinn á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice – COP24 – verið miðstöð þekkingarmiðlunar og samtals um loftslagslausnir og áskoranir.