Niðurstöður kosninga frá 69. þingi Norðurlandaráðs 2017

Hér eru niðurstöður allra atkvæðagreiðslna á 69. þingi Norðurlandaráðs 2017 í Helsinki

Nefndarálit um þingmannatillögu um eflingu norræns samstarfs um að standa vörð um flóttafólk og hælisréttinn,  A 1694/välfärd. Fyrirvari NGV.

Nefndarálitið: Með. Fyrirvari Norrænna vinstri grænna: Á móti.

51 greiddu atkvæði með, 13 á móti og 2 sátu hjá.

Fylgjandi: Johan Andersson, Phia Andersson, Jorodd Asphjell, Lena Asplund, Lennart Axelssonn, Norunn Benestad, Paula Bieler, Henrik Brodersen, Mikkel Dencker, Juho Eerola, Aron Emilsson, Maarit Feldt-Ranta, Thomas Finnborg, Karin Gaardsted, Ruth Grung, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Bertel Haarder, Svein Harberg, Orla Hav, Nils Aage Jegstad, Peter Johnsson, Karin J. Klint, Ineqi Kielsen, Martin Kolberg, Susanna Koski, Lars Mejern Larsson, Rikard Larsson, Stein Erik Lauvås, Ulf Leirstein, Annette Lind, Ole Andé Myhrvold, Bynar Níelsson, Pyry Niemi, Helge André Njåstad, Ingalill Olsen, Arto Pirttilahti, Jenis av Rana, Wille Rydman, Nina Sandberg, Åslaug Sem-Jacobsen, Ville Skinnari, Eva Sonidsson, Mikael Staffas, Lars-Arne Staxäng, Maria Stockhaus, Marianne Synnes, Hanne Dyveke Søttar, Michael Tetzschner, Erkki Tuomioja, Lars Tysklind, Hans Wallmark.

Andvíg: Paavo Arhinmäki, Angelika Bengtsson, Kelly Berthelsen, Eva Biaudet, Aaja Chemnitz Larsen , Anna-Maja Henriksson, Christian Juhl, Johanna Karimäki, Solfrid Lerbrekk, Rasmus Ling, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Christian Poll, Håkan Svenneling.

Sátu hjá: Staffan Danielsson, Ketil Kjenseth.

 

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar voru samþykkt - að aðhafast ekki frekar

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um innflutning flóttafólks og stefnu í vinnumarkaðsmálum  A 1688/tillväxt

57 greiddu atkvæði með, 9 á móti og 1 sátu hjá.

Fylgjandi: Johan Andersson, Phia Andersson, Paavo Arhinmäki, Jorodd Asphjell, Lena Asplund, Lennart Axelssonn, Norunn Benestad, Angelika Bengtsson, Kelly Berthelsen, Eva Biaudet, Aaja Chemnitz Larsen , Staffan Danielsson, Aron Emilsson, Maarit Feldt-Ranta, Thomas Finnborg, Karin Gaardsted, Ruth Grung, Bertel Haarder, Svein Harberg, Orla Hav, Anna-Maja Henriksson, Nils Aage Jegstad, Peter Johnsson, Christian Juhl, Karin J. Klint, Johanna Karimäki, Ineqi Kielsen, Ketil Kjenseth, Martin Kolberg, Lars Mejern Larsson, Rikard Larsson, Stein Erik Lauvås, Ulf Leirstein, Solfrid Lerbrekk, Annette Lind, Bente Mathisen, Rasmus Ling, Ole Andé Myhrvold, Bynar Níelsson, Pyry Niemi, Helge André Njåstad, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Ingalill Olsen, Arto Pirttilahti, Christian Poll, Jenis av Rana, Wille Rydman, Nina Sandberg, Ville Skinnari, Eva Sonidsson, Mikael Staffas, Maria Stockhaus, Håkan Svenneling, Hanne Dyveke Søttar, Erkki Tuomioja, Lars Tysklind, Hans Wallmark.

Andvíg: Paula Bieler, Henrik Brodersen, Mikkel Dencker, Juho Eerola, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Åslaug Sem-Jacobsen, Lars-Arne Staxäng, Marianne Synnes, Michael Tetzschner.

Sátu hjá: Tony Wikström

Tilmæli norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndarinnar voru samþykkt Tilm. 18/2017/tillväxt

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um Nordplus 2018–2022 B 316/kultur

64 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar voru samþykkt Tilm. 19/2017/kultur

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um samstarfsáætlun í vinnumálum árin 2018–2021,  B 317/vækst

64 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndarinnar voru samþykkt Tilm. 20/2017/vækst

 

Forsætisnefndartillaga um stefnu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum 2018–2022,  A 1740/præsidiet

63 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt IB 2/2017

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um borgararéttindi á Norðurlöndum A 1668/medborger

61 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar voru samþykkt  Tilm. 21/2017/medborger og Tilm. 22/2017/medborger

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um stafræna væðingu á Norðurlöndum A 1725/tillväxt

60 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndarinnar voru samþykkt Tilm. 23/2017/tillväxt

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um mat á öllum norrænum verkefnum sem er lokið, A 1686/præsidiet

49 greiddu atkvæði með, 13 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt - að aðhafast ekki frekar

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs A 1705/kultur

62 greiddu atkvæði með, enginn á móti og 1 sat hjá.

Tilmæli norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar voru samþykkt Tilm. 24/2017/kultur

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um að efla sáttamiðlun sem norrænt vörumerki A 1698/presidiet

62 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt Tilm. 25/2017/presidiet og IB 3/2017 

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um heildarfjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2018 B 318/præsidiet; C 2/2017

53 greiddu atkvæði með, 1 á móti og 6 sátu hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt Tilm. 26/2017/præsidiet

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um nýja áætlun um framkvæmd Dagskrár2030,  B 315/hållbart

62 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu sjálfbærninefndarinnar voru samþyktt Tilm. 27/2017/hållbart

 

Forsætisnefndartillaga um vinnu Norðurlandaráðs með áætlun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til ársins 2030,  A 1730/presidiet

62 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt IB 4/2017

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um að efla hlutverk neytenda í baráttunni gegn loftslagsbreytingum  A 1710/hållbart

55 greiddu atkvæði með, enginn á móti og 7 sat hjá.

Tilmæli norrænu sjálfbærninefndarinnar voru samþyktt Tilm. 28/2017/hållbart

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um málefni norðurskautssvæðisins, „Norrænt samstarf um norðurskautssvæðið“ 2018–2021,  B 319/præsidiet

62 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt Tilm. 29/2017/præsidiet

 

Nefndartillaga um siglingaöryggi á hafsvæðum norðurslóða,  A 1721/holdbart

62 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu sjálfbærninefndarinnar voru samþyktt Tilm. 30/2017/holdbart

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um að allar norrænu þjóðtungurnar verði viðurkenndar sem opinber vinnutungumál í Norðurlandaráði A 1685/presidiet

54 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar voru samþykkt IB 5/2017

 

Kosningin um frestun meðferðar á nefndaráliti um þingmannatillögu um umsókn Færeyja um að verða fullgildur aðili að Norðurlandaráði, Norrænu ráðherranefndinni og norrænum samningum og sáttmálum A 1704/præsidiet  og nefndaráliti um Landsstjórnartillögu um umsókn Færeyja um að verða fullgildur aðili að Norðurlandaráði, Norrænu ráðherranefndinni og norrænum samningum og sáttmálum nefndarálit Þingmannatillögu um aðild Færeyja að öllum norrænum samningum og sáttmálum, og  B 313/præsidiet

53 greiddu atkvæði með, 7 á móti og 1 sat hjá.

Ákvörðun um að fresta meðferð nefndarálitins var samþykkt - meðferð nefndarálits forsætisnefndar um A 1704/præsidiet og meðferð nefndarálits um B 313/præsidiet var frestað

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um að afnema lokun höfundarréttarvarins efnis eftir svæðum A 1720/kultur

59 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar voru samþykkt Tilm. 31/2017/kultur

 

Endanleg afgreiðsla og viðhald á tilmælum og innri ákvörðunum Skjal 16/2017

50 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Skjal 16/2017 var samþykkt