Niðurstöður atkvæðagreiðslna á 68. þingi Norðurlandaráðs 2016

Niðurstöður allra atkvæðagreiðslna á 68. þingi Norðurlandaráðs 2016 í Kaupmannahöfn

Atkvæðagreiðsla samkvæmt  57. gr. starfsreglnanna:

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um samstarfsáætlun 2017–2020: Ráðherranefndin um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt,  B 307/holdbart

45 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu sjálfbærninefndarinnar varðandi  B 307/holdbart voru samþykkt – Tilmæli 5/2016

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um norræna samstarfsáætlun um aðlögun flóttafólks og innflytjenda, B 311/velfærd, fyrirvari

55 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar varðandi  B 311/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 6/2016

 

Ráðherranefndartillaga um leiðbeiningar um samstarfið við granna í vestri B 309/presidiet

67 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar varðandi B 309/presidiet voru samþykkt – Tilmæli 7/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um dánartíðni slökkviliðsmanna vegna krabbameins og flokkun ákveðinna tegunda krabbameins, A 1677/välfärd

63 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar varðandi  A 1677/välfärd voru samþykkt – Tilmæli 8/2016 og Tilmæli 9/2016

 

Nefndartillaga um sameiginleg lyfjainnkaup, A 1703/velfærd

67 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar varðandi  A 1703/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 10/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginlegar aðgerðir gegn eltihrellingu á Norðurlöndum, A 1660/medborgar

64 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar varðandi  A 1660/medborgar voru samþykkt – Tilmæli 11/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um skrifstofu í Brussel fyrir Norðurlandaráð, A 1667/presidiet, fyrirvari

32 greiddu atkvæði með nefndarálitinu, 38 greiddu atkvæði með fyrirvara við nefndarálitið. Enginn sat hjá.

Fyrirvari við nefndarálit forsætistnefndar vegna A 1667/presidiet var samþykktur – IB 2/2016

 

Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um heildarfjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2017 B 312/præsidiet; C 2/2016

57 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar varðandi B 312/præsidiet voru samþykkt – Tilmæli 12/2016

 

Forsætisnefndartillaga um endurskoðaðar starfsreglur Norðurlandaráðs, A 1681/præsidiet , skjal 5/2016

51 greiddi atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1663/præsidietskjal 5/2016 voru samþykkt – IB 3/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um bestu hugsanlegu aðlögun hælisleitandi barna og ábyrgð allra skólagerða, A 1675/kultur

53 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar varðandi A 1675/kultur voru samþykkt – Tilmæli 13/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um að efna til leiðtogafundar um málefni íþrótta, A 1678/kultur

58 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar varðandi A 1678/kultur voru samþykkt – Tilmæli 14/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um aukna og sjálfbæra ferðaþjónustu á Norðurlöndum, A 1656/näring, fyrirvari,

49 greiddu atkvæði með, 14 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndarinnar varðandi  A 1656/näring voru samþykkt – Tilmæli 15/2016 og Tilmæli 16/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um að auðvelda frjálst flæði vinnuafls milli Norðurlandanna, A 1665/näring, fyrirvari

58 greiddu atkvæði með, 2 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndarinnar varðandi  A 1665/näring voru samþykkt – Tilmæli 19/2016 og Tilmæli 20/2016

 

Nefndartillaga um sameiginlegar norrænar aðgerðir um eiturefnalaust umhverfi, A 1657/holdbart

56 greiddu atkvæði með, 8 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar varðandi  A 1657/holdbart voru samþykkt – Tilmæli 21/2016 og Tilmæli 22/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um skynsamlega nýtingu matarúrgangs og baráttu gegn matarsóun, A 1676/holdbart

57 greiddu atkvæði með, 2 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferðarnefndarinnar varðandi  A 1676/holdbart voru samþykkt – Tilmæli 17/2016 og Tilmæli 18/2016

 

Nefndartillaga um fylgdarlaus flóttabörm, A 1682/velfærd, fyrirvari

47 greiddu atkvæði með, 9 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli norrænu velferaðarnefndarinnar varðandi  A 1682/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 23/2016

 

Nefndarálit um þingmannatillögu um áframhaldandi frjálsa för, víðsýni og samstarf innan Norðurlanda, A 1671/presidiet
Tveir fyrirvarar – Atkvæðagreiðsla hefst á því að greidd eru atkvæði um breytingatillögur sem eru ósamræmanlegar aðaltillögunni þar til aðeins ein þeirra stendur eftir. Að lokum stendur valið um hana eða aðaltillöguna.

1. atkvæðagreiðsla: 28 greiddu atkvæði með, 13 á móti og 12 sátu hjá.

Lokaatkvæðagreiðsla: 15 greiddu atkvæði með, 34 á móti og 7 sátu hjá.

Tilmæli eftirlitsnefndar varðandi A 1671/presidiet voru samþykkt – Tilmæli 24/2016